Meðferðir

Ég býð upp á eftirarandi þjónustu í gegnum netið.
Hægt er að panta tíma með því að hafa samband við mig í gegnum tölvupóst eða fylla út form hér fyrir neðan.

Fjölskyldumeðferð í gegnum netið.

Fjölskyldumeðferð er sveigjanleg og tekur mið af áhrifamætti fjölskylduheildarinnar, en gengið er út frá því að fjölskyldan sé heildstætt kerfi og breyting hjá einum einstaklingi hefur áhrif aðra innan fjölskyldunnar og því hægt að vinna með einum aðila eða fleirum á sama tíma. 

öll námskeið og viðtöl eru í gegnum netið

Fjölskyldumeðferð er sveigjanleg og tekur mið af áhrifamætti fjölskylduheildarinnar, en gengið er út frá því að fjölskyldan sé heildstætt kerfi og breyting hjá einum einstaklingi hefur áhrif aðra innan fjölskyldunnar

Unnið er með einum aðila eða fleirum á sama tíma. 

Panta tíma