Lesefni og pistlar
Kynslóðaflutningur – Möguleg áhrif fortíðar á nútíð
Það getur verið áhugavert að skoða ýmis mynstur sem erfast kynslóða á milli eins og viðbrögð við streitu, seiglu eða geta til aðgreiningar. Murray Bowen, einn af upphafsmönnum þeirrar hugmynda að fjölskyldan sé kerfi, sagði sjálfur að geta hans til að skoða mynstur í sinni eigin upprunafjölskyldu á hlutlausan hátt [...]
Meðvirkni byggist á ótta
Meðvirkni byggist á ótta Ég heyrði móður fíkils tala í gær og hún sagði: “Ég veit ekkert hver ég er - en ég er hér”. Þarna er tengslaleysið og vanmátturinn algert. Ég hef verið móðir í þessari stöðu- sem betur fer ekki í langan tima en nógu langan til að [...]
Þegar reiðin rænir þig allri skynsemi
Hefurðu staðið í rifrildi við einhvern og reiðin rænir þig allri skynsemi? Taugaboðin sem ósjálfráða taugakerfið gefur eru annað hvort örvandi (drifkerfi) eða letjandi (sefkerfi). Streita virkjar drifkerfið og við finnum vel fyrir því frá mitti og úppúr. Vöðvar spennast, blóðþrýstingur hækkar, hjartað slær örar, sjáöldur víkka, öndun verður örari [...]
Hvernig geta áföll haft áhrif á samskipti í fjölskyldum?
Þegar við erum í jafnvægi getur þol okkar fyrir ólíkum samskiptum verið nokkuð gott. Samskipti þurfa ekki að vera fullkomin til að við getum notið þeirra því við skiljum og þolum mennsku annarra (ófullkomleikann). Í jafnvægi er fjölskylda sterk og getur stutt við veikasta hlekkinn hverju sinni. Áföll geta haft [...]
Samkennd – WIFI mannsins – Þegar það “laggar”
Giacomo Rizzolatti uppgötvaði svokallaðar spegilfrumur árið 1996 og setti í kjölfarið fram kenningu um hæfni mannsins til samkenndar (e. empathy). Samkennd er hæfileiki okkar til að finna hvernig öðrum líður og eru það spegilfrumur sem stýra því ferli (Rizzolatti og Sinigaglia, 2008). Sumir hafa líkt spegilfrumum við WIFI mannsins – [...]
Er það sem við lítum sem vandamálið, mögulega tilraun einstaklings til lausnar á grunnvandanum?
Dr.Felitti er upphafsmaður svokallaðrar ACE-rannsóknar, sem er umfangsmesta rannsókn sem gerðu hefur verið á reynslu í bernsku og áhrif hennar á heilsufar á fullorðinsárum. Um 17000 manns tóku þátt í rannsókninni og ber hún saman áföll úr barnæsku og heilsufar á fullorðinsárum, að meðaltali fimmtíu árum eftir að atvikin áttu [...]