
Ragnhildur Birna Bjarnadóttir
Ég heiti Ragnhildur Birna Hauksdóttir fædd árið 1972 og alin upp í Kópavogi. Síðustu ár hef ég verið búsett í Þýskalandi og vinn því mikið í gegnum internetið.
Hugmyndafræði
Ég vinn eftir hugmyndafræði fjölskyldumeðferðar og flétta núvitund inn í alla mína vinnu.
Ég tel tengingu við eigin kjarna mjög mikilvæga en stór hluti sársauka okkar má rekja til aftengingar við það sem raunverulega á sér stað. Í aftengingu missum við tengingu við eigið sjálf og getum þar að leiðandi orðið farþegar í eigin lífi, meðal annars með því að láta álit annarra stjórna ferðalaginu.
Áfall getur valdið aftengingu, sem síðan getur leitt okkur inn í margskonar fíknir. Við getum síðan dvalið allt og oft og allt og lengi í samskiptum sem viðhalda aftengingunni.
Nauðsynlegt er að vinna úr áföllum sem halda aftur af okkur og skoða og viðurkenna þær skuggahliðar sem við reynum oft eftir fremsta megni að fela fyrir öðrum og ekki síst okkur sjálfum.
Okkar eigin máttur (Authentic Power) liggur í okkar eigin sjálfi en ekki í tilraun okkar til að finna mátt í ytri stöðlum.
Menntun og námskeið
- Contemplative Psychotherapy árs nám, 2018-2019 frá Nalanda Institute
- Mindfulness Certificate Course for Clinical Practice: Interventions for trauma, anxiety, depression, stress, sex and more: PESI : Professional Education Systems Institute. 2017
- Certified Family Trauma Professional Intensive Training: Robert Rhoton: PsyD, LPC, D.A.A.E.T.S., Vice President. 2017 The Most Effective Techniques for Treating Traumatized Children, Adolescents and Families. Hjá International Trauma training institute
- Certified Family Trauma Professional (CFTP) Online Training: Hjá PESI, non profid organicasion. 2017
- Meðferðardáleiðsla: Dáleiðsluskóli Islands: 2015
- Stundaði nám í sálgsælu við guðfræðideild HI 2014-2015
- Fjölskyldufræðingur frá Háskóla Íslands 2011.
- Leikskólafræði B.ed. Háskólinn á Akureyri. 2004
Ýmis námskeið tengd starfi
- Trauma & Memory Workshop: Clinical Strategies to Resolve Traumatic Memories and Help Clients Reclaim Their Lives: Kennt af Peter Levine
- Trappan; Námskeið fyrir fagfólk, sérhæfð samtöl við börn vegna heimilisofbeldis
- PMT grunnnámskeið
- Uppeldi sem virkar: kennsluréttindi
- Blátt áfram forvarnir: Kennsluréttindi
- Baujan, sjálfstyrking: Kennsluréttindi
- Kennsluréttindi fyrir Snillinganámskeið: Félagsfærni og tilfinningastjórn fyrir börn með ADHD
- Og fjöldi annarra námskeiða
- Kvíði barna: Endurmenntun