Fjölskyldumeðferð
Innri friður er hamingja
Skilningur er lykill að sátt. Hafðu samband til að panta tíma fyrir viðtöl eða námskeið sem fer fram í gegnum netið.
Hvað er fjölskyldumeðferð?
Fjölskyldumeðferð er sveigjanleg og tekur mið af áhrifamætti fjölskylduheildarinnar, en gengið er út frá því að fjölskyldan sé heildstætt kerfi og breyting hjá einum einstaklingi hefur áhrif aðra innan hennar.

Fjölskyldumeðferð
Innri friður er hamingja
Skilningur er lykill að sátt. Hafðu samband til að panta tíma fyrir viðtöl eða námskeið sem fer fram í gegnum netið.
Hvað er fjölskyldumeðferð?
Fjölskyldumeðferð er sveigjanleg og tekur mið af áhrifamætti fjölskylduheildarinnar, en gengið er út frá því að fjölskyldan sé heildstætt kerfi og breyting hjá einum einstaklingi hefur áhrif aðra innan hennar.
Unnið er með einum aðila eða fleirum á sama tíma.